Vörumynd

Cheilinus trilobatus S

Pet
Þrísporðagölturinn (Cheilinus trilobatus) er gullfallegur og matfrekur búrfiskur. Nafnið kemur til af því að sporður á honum líkist kústi. Hann er kjötæta og fer létt með að gleypa smærri fiska og þv&ia…
Þrísporðagölturinn (Cheilinus trilobatus) er gullfallegur og matfrekur búrfiskur. Nafnið kemur til af því að sporður á honum líkist kústi. Hann er kjötæta og fer létt með að gleypa smærri fiska og því ekki reef-safe. Er samt nokkuð sáttur svo framarlega sem fiskar eru ekki minni en hann. Oftast stakur og rótar eftir æti í botnlaginu. Gengur ekki með grimmari varafiskum. Hann er viðkvæmur fyrir vatnsgæðum í fyrstu en síðan harðgerður. Verður um 50 cm langur og finnst víða í vestanverðu Indlandshafi og í Rauðahafinu. Breytir um lit með aldrinum.Stærð: small (lítill)Afgreiðslutími: 2-4 vikur (eftir framboði hverju sinni)

Verslaðu hér

  • Furðufuglar og fylgifiskar
    Furðufuglar og fylgifiskar 581 1191 Borgarholtsbraut 20, 200 Kópavogi

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt